Um okkur

Lava Cheese

Lava Cheese er snakk úr hreinum osti sem er þurrkaður og bakaður. Lagið á flögunni minnir á úfið hraun íslenskrar náttúru og er nafnið dregið þaðan.

Upphafið

Hugmyndin að snakki úr hreinum osti kviknaði við þá uppljómun að besti osturinn er osturinn sem lekur úr samlokunni og bráðnar á samlokugrillinu. Upp úr því bragði þróuðum við flögu sem varð fyrsta varan okkar - Lava Cheese með Chili.

Stofnendur

Eigendur Lava Cheese eru Guðmundur Páll Líndal og Jósep Birgir Þórhallsson.

Matarmarkaður búrsins, 2016

Jósep og Guðmundur Páll á matarmarkaði Búrsins í desember, 2016

Vörurnar

Lava Cheese er gert úr íslenskum ostum. Það er hægt að nota Lava Cheese sem snakk, í stað brauðmola út á salat eða í stað snittubrauðs. Lava Cheese Chili er bragðbætt með smávegis chili til þess að bæta smávegis hita, Lava Cheese Liquorice er með lakkrísrót og örlitlu saltlakkrís bragði og Lava Cheese Smoked er með bragðgóðu reykingabragði sem hentar einkar vel með uppáhalds bjórnum þínum!

Vörulínan okkar

Ef þú gerir skemmtilegar tilraunir með Lava Cheese, láttu okkur þá endilega vita á Facebook síðunni okkar.

Sölustaðir

Á þessum stöðum er hægt að nálgast Lava Cheese:

Í Reykjavík

Í Hafnarfirði

Á Suðurnesjum

Á Vesturlandi og Vestfjörðum

Á Norðurlandi

Á Akureyri

Í Vestmannaeyjum

Á Suðurlandi

Á Austurlandi

Fleiri staðir væntanlegir von bráðar, fylgist með hér og á Facebook!

Samband

Takk fyrir að hafa samband

English